« hugi í steik? | aðal | sólarhringurinn á hvolfi »

júlí 20, 2003

yndislegt

já, maður er alveg steinhissa eftir svona æðislega viku.. ekki átti ég von á svona svakalegu veðri, en ég er sko að nota það eins vel og ég get... á meðan ég get.. er búin að hjóla þónokkuð og hanga í sólbaði..... vona bara að þetta haldist svona gott.. því miður er mbl.is ekki sammála

annars er það ekki mikið fjör á mér í kvöld, ég og óli erum að taka babylon 5 session.... erum búnir að klára fyrsta season og erum að klára annað... það er farið að hitna í kolunum :)

20.07.03 00:35

skyldar greinar: