Já einu sinni hafði maður gaman að því að horfa á star trek, en seinustu árin af því hafa verið frekar mislukkuð og leiðinleg, og hafa margir kennt framleiðendum þáttanna berman & braga um floppið. Sem er kannski ekki skrítið.
Slúðrið á götunni segir að J. Michael Straczynski, skapari þáttanna Babylon 5, muni ef til vill koma í framleiðslu þáttanna. Fyrir þá sem hafa ekki hugmynd, þá gæti JMS komið með það sem sárlega vantar í star trek, sem er heildarsýn og ef hann fær algerlega framleiðsluna í sínar hendur þá gæti trekkið orðið ágætt aftur.
Eins og stendur eru upplýsingar af mjög skornum skammti og í raun er þetta ekkert annað heldur en óstaðfestur orðrómur sem er líklegast bara kominn til vegna þess að þegar JMS var nýlega spurður um hvort hann hefði áhuga á að vinna við star trek þá svaraði hann "i cant comment on that".
Þannig að ef til vill er þetta bara bull.
10.05.04 23:05
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana