Jæja, þá erum ég og óli búnir að klára babylon 5 marathonið.... man nú ekki hversu langt síðan það var sem við byrjuðum... amk 4-5 mánuðir. Þetta er búið að vera gott run... serían alls ekki galla laus.... fyrsta árið er frekar misjafnt.... bæði leikararnir sem eru stirðir og oft hreinlega bara drasl sápu-throwaway leikarar....
flestir þeirra þó komu sér ágætlega inn í hlutverkinn, og þó að einstaka atriði í þáttunum séu klisjukennd og já... illa skrifað bandarískt rusl, þá er heildarplottið svo vel presenterað og þróað í gegnum seríuna, að það er þess virði að fara í gegnum þetta allt saman....
seinasta árið [fimmta] var þó frekar strembið þar sem að það er búið að leysa úr flestu í fjórða og maður fær svolítið á tilfinninguna eins og að þeir hafi ekki alveg vitað hvað þeir áttu að gera seinast árið...
b5 er auðvitað ekki fyrir hvern sem er.... en sem fyrrverandi star trek buff, þá er hressandi að horfa á sjónvarpsefni með svipuðum elementum sem er ekki að reyna að skemmta með brjóstum og sprengingum eins og star trek síðastliðin ár
p.s. þetta eru rúmir 80 klukkutímar :)
18.11.03 15:25
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana