« sniðugt... | aðal | raunsæi »

mars 24, 2004

fantasía

Stundum er eitthvað ótrúlega skemmtilegt við sorglega obsessed fólk. BringBackKirk.com er enn ein herferð bandaríska sjónvarpsneytandans, sem vita ekkert mikilvægara en að berjast fyrir réttlætinu.... í sjónvarpsformi.
Í þetta skiptið þá er óánægjan mikil yfir dauðadaga Kaptein Kirk úr Star Trek í einni star trek myndinni Generations og vilja þeir sjá bætt úr því.
Máli sínu til stuðnings ?? hafa þeir sett saman níu mínútna treiler sem er klipptur saman úr heilmörgum star trek myndum og þáttum og splæst andlitum á 3d persónur og samplað setningabúta og lagt þeim orð í munn.

Þetta hljómar kannski sorglega, en seeing is beliving og ég mæli með því ef ykkur langar að fá gott laugh á kostnað annara þá tékkiði á treilernum

24.03.04 03:38

skyldar greinar: