« yndislegt | aðal | skondið »

júlí 20, 2003

sólarhringurinn á hvolfi

eyddi kvöldinu með ollie d, horfðum á 10 þætti af babylon, sem er rúmlega átta klukkustunda session. ég er algerlega búin að snúa við sólarhringnum hjá mér, sem þýðir það að ég fer að sofa 5-7 leytið og vakna 1-3.

er að klára ofuruppfærslu, yet again, á blogginu hjá mér, og er núna búin að fara yfir allar gamlar færslur til að bæta við "keywords" sem gerir það að verkum að þegar gestir smella á færslu þá koma linkar á aðrar færslur sem ég hef bloggað um svipað efni

20.07.03 08:15

skyldar greinar: