Jæja, þá er maður í niðurpakkningunum. Ég tek IE á morgun á leifstöð klukkan 15:00 skipti í London Stansted í Air Berlin um átta og lendi rétt fyrir 23 "að staðartíma".. vona að lappabatteríið endist mér í báðar vélarnar.
Er að rigga batteríið fyrir videovélina og svona..... vonandi nenni ég að vera duglegur að taka video... ef ég kemst í almennilega nettengingu þá kannski pósta ég eitt stykki videoi..... ef ég nenni.
Er að reyna að fara með sem minnstan farangur... kaupi mér bara drasl sem þvælist bara fyrir í farangrinum eins og föt og fleira :)
Ég talaði við Kharis í dag og hann sagði mér að koma með hlý föt.... WTF!! ég fer þarna út m.a. í þeim tilgangi að komast í betra veður, en ég er greinilega alltaf svona óheppinn í veðrarmálum þegar til þýskalands ég fer.... seinasta sumar þá forðaðist góða veðrið mig þegar ég fór til berlínar [það fór til köben á meðan ] og þegar ég kom aftur til köben þá fór það til berlínar.... jæja ég bít í það súra bara með bros á vör
p.s. tékkiði á Chris Clark plötunni "empty the bones of you" sem er nýkomin út af warp..... stórskemmtileg tónlist fyrir íslenskar vetraraðstæður.
28.10.03 23:43
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana