Fimmtudagurinn 27.02.2002
Vöknuðum og ég fékk te að breskum hætti, enda er gestgjafinn minn breskur. Eftir sturtu sem var overdue þá fórum við í smá bæjarferð. Ég fékk mér skítódýra polaroid vél og filmur og er búin að vera prófa það. Soldið skondið eftir allar þessar stafrænu pælingar þá finnst mér myndirnar úr henni soldið sexy.
Fóturinn minn er ennþá nokkuð aumur og eftir svona bæjarrölt þá er hann ekkert betri. Fundum ótrúlega funky sjálfsafgreiðslukaffihús sem er með svona tölvu-jukebox og framtíðar/fortíðar innréttingu dauðans... tékkiði á www.automatenbar.de. Vonandi eru myndir á þeirri síðu. Annars tékka ég hvort að ég komist í scanna af því að ég tók nokkrar myndir þar inni.
Ekkert plan fyrir kvöldið.... vona að það verði brennandi sól á morgun, því þá er ég farinn í local garðinn til að halda áfram upptöku á buttspotting in europe
27.06.02 18:20
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana