Miðvikudagurinn 26.02.2002
Fórum á STERObar á þriðjudagskvöldið og þar sem ég þurfti að taka rútuna klukkan 06:30 þá fórum við bara ekkert að sofa, gláptum á simpsons drukkum kaffi og þraukuðum það. Guðbjörg var síðan svo elskuleg að keyra mig út í rútuna...
Einhver mófó greip aftasta sætarununa þannig að ég gat ekkert sofið, fór í ferju á milli dk og de og fékk mér morgunverðarhlaðborð, og tróð mig auðvitað út.
Kom í berlín um tvö leytið og var vel tekið á móti af kharis og thilo, þá var ég reyndar ekkert búin að sofa síðan þriðjudagsmorguninn, en svefn er fyrir aumingja þannig að ég fékk mér bara bjór og fylgdist með viðbrögðum þjóðverjana (or tyrkjana) þegar tyrkir töpuðu fyrir brazilíumönnum. Thillo fékk sér einn þann fáránlegasta stóra hamborgara sem ég hef séð og kláraði svona 1/3 af honum. Fyrst að þetta var hálfgert tyrkjahverfi þá drifum við okkur í burtu ef að þeir skyldu fara í einhverja óeirða stemningu eftir tapið.
Kharis og ég hengum bara og chilluðum í hvítvínsstemningu um kvöldið hlustandi á og búa til smá músík.
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana