« Mánudagur 24.06.2002 | aðal | Miðvikudagurinn 26.02.2002 »

júní 25, 2002

Þriðjudagur 25.06.2002

Þriðjudagur 25.06.2002

JóJóJó Gubba Bumba aka guðbjörg kom heim í gær og í dag reddaði hún mér alveg. Skruppum í mission og náðum í farangurinn minn til levy og keyptum síðan rútumiða til Berlínus..... Svo fórum við [þ.e. ég frimmi levy og guðbjörg] í pikknikk í bakgarðinum hjá bumbu. Bjór, hvítvín, söl, hnetur o.fl.
Og þá nær ekki sagan lengur eins og stendur........ nú erum við að hlusta á Yoga live og sötra bjór og tala um þorramenningu landsins....... spurning að fara á einhver klúbb í kvöld.. shoutout til hefðarfrúinnar fyrir að redda gsm myndavélinni minni í póstinn...... bráðum koma inn myndir á síðunna frá berlín, en ég mun blogga þaðan næst...

25.06.02 19:27

skyldar greinar: