« úff | aðal | laughing out load »

september 04, 2003

bandvíddarstjórnun

Fann eftir langa leit alveg ofur hugbúnað sem ég er búin að vera að leita að lengi. Bandwidth Controller er fyrir windows og gerir manni kleyft að stjórna alveg nettraffíkinni, s.s. hvaða protocol og port fær hversu mikinn hraða af tengingunni, og jafnvel getur mar tilgreint að ein ip tala sem er að tengjast til manns, eða sem maður tengist fái bara ákveðinn hraða. Kemur sér vel þegar mar þarf að temja aðeins traffíkina

manager.gif

Svona lítur viðmótið út.

new_filter.gif

hérna getur maður stillt nýja reglu/filter.

statistics.gif

Svo getur maður séð statta yfir traffíkina

bandwidthcontroller.com

04.09.03 16:11

skyldar greinar: