Smá windows böggur sem ég hef verið að lenda í nennti loksins að leita að lausn að. Fínt að skrifa lausnina niður hér ef ég eða annar skyldi lenda í þessu.
Stundum þá var internet explorer með bögg að þegar ég reyndi að opna vafrann þá komu eftirfarandi skilaboð upp "No connection to the Internet is currently available. To view Internet content that has been saved on your computer click Work Offline"
Ég er með router og tengingin er alveg fín á honum , þetta var bara IE sem var með vesen.
Lausnin á þessu er víst að fara í tools/options/connection/lan settings og merkja í automatically detect settings, ok-ok og loka öllum gluggum, opna síðan IE aftur, fara á sama stað og taka hakið þar út úr automatically detect settings, og ok- ok.
Þetta á víst að virka.... sjáum til
11.10.03 05:04
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana