« nokkur orð um RSS | aðal

nóvember 28, 2004

metsala á breiðskífum

Financial Express Bangladesh greinir frá því í dag að breiðskífusala í bretlandi á 12 mánuða tímabili [sept-03 til sept-04] hefur aldrei verið meiri, en seldi bransinn 237 milljón breiðskífa samkvæmt samtökum plötuútgefenda þar í landi, British Phonographic Industry, BPI.
Þetta gengur þvert á yfirlýsingar plötuútgefenda í Bretlandi og Bandaríkjunum þess efnis að sala tónlistar væri að fara í hundana vegna ólöglegs niðurhals á internetinu.

28.11.04 11:42

skyldar greinar: