Jæja, eftir smá vinnu, samt lítilsháttar, er myndagallerýið loksins orðið fullorðins. Setti upp kerfi sem heitir Coppermine sem hann Örn notar fyrir myndagalleríð sitt. Ekkert of mikið mál að setja það upp, en maður þarf að vera php og mysql væddur til að keyra kerfið. Svo var Örn búinn að þýða helling af kerfinu yfir á íslensku þannig að ég gat þjóðnýtt mér það eins og open source fræðin segja til um.
Nýja myndagallerýið er hér og er náttúrulega líka undir dótið mitt í hægri valmyndinni
Húni var að slaka á mig urli um tunglmyrkvan sem á að vera í nótt frá 00-06 í nótt. Spurning að maður haldi sér aðeins á fótum til að sjá hvort að maður nái einhverjum góðum myndum. Frekari upplýsingar hér
27.10.04 22:31
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana