Það hlaut að koma að því, ég kláraði að glápa á lexx
.
Seinasti þátturinn í fjórða season-i kominn. Ég lít til baka með söknuði á alla 61 þættina sem ég hef glápt á seinustu árin.
Lexx er eitt ferskasta sjónvarpsefni sem ég hef séð, maður vissi nánast aldrei hvað mundi gerast næst, en einnig voru þeir svona temmilega sjúkir á tímabili.
Þættirnir fjalla um:
*Stan sem er ekta lúser og andhetja sem hugsar um ekkert nema eigið skin,
*Zev/Xev sem er fallegur ástarþræll og að hluta til eðla
*Kai sem er 2000 ára gamall dauður launmorðingi
*790 sem er höfuð vélmennis sem er yfirsig ástfangin af Zev [og síðar Kai]
Þessi dýnamíska áhöfn stelur geimskipinu Lexx, sem er skordýr á stærð við manhattan, með greind á við 3-4 ára gamalt barn og er mesta gereyðingarvopn í báðum alheimunum [þeir eru tveir í þáttunum]
Þáttunum hefur verið lýst sem "Funny, well acted and unashamedly sick" og það er eitthvað sem ég get tekið undir
13.04.04 23:13
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana