Hvaðan ætli orðið páskar komi, og ætli easter sé tilvísun í austur ?
Eitt finnst mér líka stórskrítið og það er hvers vegna í ósköpunum það gilda einhver lög um opnunartíma skemmtistaða á þessum tímum. Það er ekki eins og að allt sé lokað, t.d. 10-11 alveg í fullu fjöri á föstudaginn langa.
Annað sem vakti athygli mína var að outlook-ið mitt sagði mér að föstudagurinn langi héti good friday. Mér skildist að hann væri langur vegna þess að allir væru svo down út af jesus en samt er hann good friday á ensku..
Skírdagur heitir maundy thursday ? ég fattaði það ekki alveg, þannig að ég kíkti á google og fann að maundy er úr latínu, "mandatum", og þýðir boðorð og eftir mínum skilningi þá tengist þetta útidúr í jóhannesar guðspjalli þar sem að jesus kemur með nýtt boðorð sem er eitthvað á þá leið að allir eiga að elska alla , gott að það var ekki of flókið, og fer síðan að þvo fæturnar á lærisveinunum.
nú var ég alveg í sunnudagaskóla í einhvern tíma þegar ég var lítill en ég man ekki eftir neinum fótaþvotti....
jæja, allaveganna þá voru þetta fínir páskar, amk fyrir buddunna þar sem ég var að vinna alla páskana og það var ágætt.
13.04.04 00:41
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana