« talvan þín þarf | aðal | traject »

apríl 02, 2004

neverwhere und lexx

Ég hef aðeins verið að catchup á smá glápi upp á síðkastið. Neverwhere er bresk mínísería eftir samnefndri bók neil gaiman og lítur svona sæmilega út, hefur þó smá lowbudget fílíng á sér, en ég ætla ekki að dæma neitt amk fyrr en ég hef séð meira en einn þátt.
Lexx er snilldar kanadísk/þýsk sería sem ég hef verið að kíkja af og til í nokkur ár. Þátturinn sem ég kíkti á í gær var brilliant, heitir Prime Ridge og er í fjórðu seríu. Aftur á móti til að ná Lexx þá þarf mar eiginlega að horfa frá byrjun [eða að minnsta kosti horfa á fyrstu seríu sem eru fjórar spólur.
Hérna kemur eitt kvót út lexx :

I've killed mothers with their babies. I've killed great philosophers. Proud young warriors and revolutionaries. I've killed the evil, the good, the intelligent, the weak...and the beautiful.....but it's been a while since I slaughtered a whole room full of petty bureaucrats!

02.04.04 09:52

skyldar greinar: