« neverwhere und lexx | aðal | say cheese »

apríl 02, 2004

traject

gísli þór guðmundsson aka traject var að gefa út plötuna strengir hrynja. Þetta er dökk og köld raftónlist í anda autechre en þó með séríslenskum strengja-áhrifum.
Þess má geta að hann vann seinustu raftónlistarkeppni hugi.is sem ég dæmdi í ásamt fleirum með laginu Water for muddy people.

02.04.04 13:16

skyldar greinar: