« þungur málmur | aðal | boards of canada »

mars 24, 2004

ofhlaðin forsíða

Ég var að spá í því í gær hvort að forsíðan hjá mér væri ofhlaðinn og ákvað að athuga hversu margir linkar væru á forsíðunni.
Það reyndust vera 323 linkar!! Áður en einhver spyr, þá taldi ég þá ekki heldur notaði ég find replace í html forriti einu til þess að telja þá.

Síðan er spurningin, er forsíðan ofhlaðin, þ.e. er svo mikið á henni að fólki kannski dettur ekki í hug að smella á neitt.

24.03.04 11:29

skyldar greinar: