« dr.who | aðal | skotið »

nóvember 14, 2003

fikt í blogginu....

Er á frívakt í dag..... byrjaði daginn á því að taka til hendinni og hjálpa pabba í massa hellulagningu heima í dag.... mar verður líka bara aumingi ef mar hreyfir sig aldrei.. ásta var með í för og lét ekki deigan síga.

síðan fór ég heim og slakaði aðeins á í pésanum mínum með því að fikta í blogginu hjá mér.....

breytti t.d. urlunum sem einstaka færslur fá.... úr addi.01.is/archives/000934.html yfir í addi.01.is/archives/2003/11/09/push-me.html
lítur aðeins skemmtilegra út held ég.... og síðan bætti ég við betri meta töggum.... nota automatískt keyword-in sem ég nota til að gera "skylt efni" í meta keyword...

en þetta er kannski frekar frjálsleg notkun á hugtakinu að slaka á og þess vegna er ég hættur í þessu í dag.....

14.11.03 19:44

skyldar greinar: