Ég er aðeins búin að vera prófa iTunes fyrir Windows, sem makka vinir mínir hafa verið að lofa háttstert... Við fyrstu sýn lítur það alveg helvíti vel út. Það sem stingur út við þetta er að það er þægilegt að gefa lögum einkunn, itunes heldur utan um hversu oft maður spilar lög og það er Á ÞÆGILEGAN hátt hægt að skoða topp listann sinn. Einnig er mjög þægilegt að pikka út öll lög með listamanni, pikka út plötur, eða pikka út tónlistarstefnur.... og svo er leitarvélin mjög handhæg
Þetta er flest allt hægt með windows media player, en viðmótið hjá itunes ber höfuð og gerðar yfir wmp.
Einn stór plús sem ég tók eftir.... það er hægt að draga lög yfir á msn glugga hjá félaga sínum og þá getur hann tekið við þeim í gegnum skráarsendi fídusinn í msn.... mjög sniðugt.
17.10.03 17:10
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana