« Alien Androgynous | aðal | veður reynsla »

nóvember 12, 2004

niðurstaða kosningana 2k4

Hérna er skemmtilegur leikur að gagna-framsetningu. Oft þegar fólk sér kort af fylkjum bandaríkjana og hvernig þau kusu þá lýtur út eins og að bush hafi yfirgnæfandi stuðning, en hérna er fólksfjöldi tekin með í reikningin og fylkin belgd út eða dregin saman eftir fólksfjölda. Einnig er það tekið eftir sýslum. Niðurstöðurnar úr því eru skemmtilega psychedelic:

/archives/cartlinear.png

12.11.04 00:51

skyldar greinar: