Í vikunni sem er að líða þá fékk ég síðbúna afmælisgjöf frá sjálfum mér. Ný myndavél kom í stað medion hrúgaldsins sem ég var orðin smá leiður á.

Canon Ixy Digital heitir elskan og er sama vél og ixus digtal og powershot, býst við því að ixy sé japanska heitið á henni en Helgi snillingur keypti hana fyrir mig út í japan á gjafaprís.
Helgin var síðan tekin í að vígja myndavélina og afraksturinn er á myndaalbúminu.
Fór á kveðjupartý fyrir árna, en hann er að fara út til japans, á föstudaginn. Bent og sjöberg tóku lagið og hituðu upp fyrir The Zuckakis Mondeyano Project sem er stórskemmtilegt band. Myndbrot af frammistöðu þeirra er að finna hér. Á laugardeginum var kíkt á kveðjupartý kidda skúr, en hann er að fara erlendis til náms, það er eins og að allir séu að flýja landið, og meðal gesta var hann Eldar, en hann er í heimsókn á klakanum ásamt frúnni.
Svo var helgin hrist úr kroppnum með að taka netta göngu á esjuna á sunnudeginum.
13.09.04 00:59
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana