« tvídrangarnir | aðal | supergreg - klassík »

apríl 21, 2004

nógu bilað til að ganga upp?

Það er eitthvað mjög bilað við að gera hollywood útgáfu af Hitchhikers guide to the galaxy og ráða Mos Def til að leika Ford Prefect.
Síðan mun John Malkovich leika persónu sem framleiðendurnir segja að Douglas Adams heitinn hafi búið til sérstaklega fyrir myndina, en sú persóna heitir Humma.

meira um þetta á internet movie database

21.04.04 02:27

skyldar greinar: