Í gær faldi ég fyrsta geocache-ið mitt. Eftir að fyrsti geocache fundurinn lukkaðist vel þá langaði mig að finna fleiri, en komst síðan að því að hin eru öll á norðurlandi og ætla ég að geyma þann morðakstur þangað til síðar í sumar.
Ákvörðun var þá tekin um að búa til nýtt cache og kom lolla með mér í það mission í gær.
Við fundum brilliant stað í gær, Valahnúk, Reykjanesvita og hefur cache-ið verið samþykkt og alles á geocaching.com
Því miður tók ég ekki með mér almennilega mynda vél þannig að nokkrar gémsamyndir verð að nægja.

Alveg magnað útsýni frá Valahnúk.

Líka flott í hina áttina...... í átt að usa :)

Reykjanesviti séður frá Gunnuhver. Alveg alien landslag þarna á köflum.
Hérna eru síðan myndir af svæðinu sem aðrir hafa tekið
19.04.04 14:11
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana