Því miður veit ég ekki þýðinguna á þessu, en fyrir nokkrum mánuðum síðan rakst ég á hobbý-ið geocache sem er svona nútíma "fjársjóðsleit".
Hugmyndin er þessi. Einhver felur box, t.d. tupperware, með ýmislegum hlutum í á einhverjum stað. Það þarf að vera nógu vel falið til að það finnist ekki af þeim sem er ekki að leita að því, en samt nógu sýnilegt til að sá sem er að leita að því geti fundið það.
Ég ákvað í morgun að finna fyrsta geocache-ið mitt og dróg gullu með mér í missionið. Það er kannski pínulítið svindl þar sem að ég bý aðeins nokkra kílómetra frá því, en samt fínt svona fyrsta cache. Eftir ágæta leit þá fundum við það, ég skildi eftir geisladisk með tónlist frá skynvillu krúinu, við kvittuðum í loggbókina og tókum sleikjó úr sem hafði verið skilin eftir í boxinu, þar sem hann var farinn að sóða aðeins boxið út.
Annars er þetta stórskemmtilegt og nett skuldbindingalaust hobbý sem hver sem er getur gert. Næst á dagskrá er bara að kíkja út á land við tækifæri og finna fleiri cache, kannski maður reddi sér gps græju fyrst.
Frekari upplýsingar um geocache eru hér
09.04.04 14:08
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana