Já það hefur svo sannarlega liðið langur tími síðan að bloggið sá seinast dagsins ljós. 30.nóvember 2003 var dagurinn sem blogg maskína 01.is hrundi, en jafnfram var það sá dagur sem að vikuleg afritataka af vélinni fór fram og afritaðist allt bloggið í heild sinni heim til mín......heppinn. [props til odds]
Ég er búin að sakna bloggsins frekar mikið [ahhh] en með nýrri vél kemur nýtt netfang esc.chicorockstar.com í stað addi.01.is, enda var kominn tími til að nota sér lénið sem verslað var fyrir www.chicorockstar.com.
Fyrir þá sem eru ekki í reglulegu sambandi við mig þá hefur frekar margt á daga mína drifið síðan bloggið var seinast uppi... jákvætt og neikvætt.... meira að því síðar....
þangað til... im back baby
23.03.04 13:59
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana