Ein hugmynd sem mér var að detta í hug, hvernig væri að gera vef sem mappaði út tengslanet á milli fólks.
Mar myndi byrja náttúrulega á því að mata hann á upplýsingum.... það væri ágætt að fá að plögga sig inn í þjóðskránna, en síðan myndi mar reyna að fá sem flesta til að fara á vefinn og byrja á því að tengja upplýsingar við aðillana, nickname, hvar þeir vinna, og generally smá background [svo að fólk sé líklegra til að þekkja aðillann].
Síðan kæmi phase 2, sem væri að fólk myndi kjósa um hversu réttar upplýsingarnar eru. Og þar sem má búast við því að fleiri en ein lýsing kemur á viðkomandi og jafnvel nickname líka, þá ef að viðkomandi info fær lélega kosningu þá fellur það út og hitt tekur stað þess....
Þegar er búið að vingsa út öllum lélegu upplýsingunum, þá er komið að sjálfu tengslanetinu, þá skráir fólk niður hvern það þekkir, hvenær það kynntist honum og hvernig , t.d. hvort það kynntist honum í gegnum vin eða vinkonu o.s.frv.
Eftir nokkra mánuði, og með andskoti nógu mikilli þáttöku þá ætti vefurinn að verða þéttofinn og tími til að túlka niðurstöðurnar.....
Hægt væri að búa til 3d engine sem sýnir okkur tengsla netið eins og neural network heilans, nema í staðinnn þá mappar þetta út persónur og tengsl á milli þeirra.
Hérna er dæmi um hvernig er hægt svona hefur verið gert með hljómsveitir, og 2d í stað 3d
14.07.03 13:04
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana