
mynd eftir caroling@wholeo.net
hurðin í vinnunni minni.....
það er eitthvað trix í gangi...... hurðin í anddyrinnu í vinnunni er svona klassískt snúningshurð [fjórir glerplattar, fjögur hólf, snýst í eina átt] og fær mar aðgang með aðgangskorti. Þegar mar fer í eitt hólfið þá snýst hún og maður labbar með og hún snýst 180 gráður. Ef að næsti maður fer í hólfið á eftir manni án þess að smella inn aðgangskorti sínu þá stoppast hurðin á miðri ferð og gefur frá sér örlítið píp og er eftir smá smuga fyrir viðkomandi að fara til baka út.
hvort sem það er af mannavöldum eður ei veit ég ekki, en þessi hurð er skaðræðisvaldur og hefur greinilega eitthvað á móti mér....... ég ætla að documenta hérna á pimpmaster þessi skipti sem að hún veldur mér skaða....
fyrir viku síðan þá var ég á leiðinni inn með eðlilegum hætti og hún stoppaði á miðri leið og fór 30 gráður til baka með þeim afleiðingum að glerið skelltist framan í mig.....
núna áðan var ég á útleið og hún gerði það aftur [þegar mar fer út þá þarf mar bara að smella á takka, semsagt ekki sýna aðgangskort]
í þetta skipti var ég með kaffibolla og slatti heltist yfir hendi mína og jakka....
to be continued......
22.11.02 11:27
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana