« ísland framtíðarinnar | aðal | Ég er orðin minn eigin fréttastjóri »

ágúst 16, 2002

vinnan mín er súr

Vinnan mín er súr

Já gaman í vinnunni minni þegar maður fær svona póst frá starfsfélögunum:

Subject: fullur kall að hringja inn

Message:síminn hjá honum er 5xx-xxxx og hann hefur greinilega ekkert að gera og vill bara láta okkur lesa póstinn sinn fyrir sig........

Kveðja
xxxxxx

16.08.02 20:10

skyldar greinar: