« Ég er orðin minn eigin fréttastjóri | aðal | geðsjúklingurinn á leigubílnum »

ágúst 17, 2002

undarlegt

Undarlegt, ég vakna og er alveg hress, fékk mér heldur ekkert ótæpilega mikið að drekka í gær, EN ég er þó með stingandi hausverk.

Ekki svona þynnildis hausverk heldur svona skemmtilega stingandi hausverk. Stórfurðulegt.....

Vinna klukkan 12 og allt það... lítið að gera eins og vill verða á helgarvöktunum..... I love my desktop

17.08.02 14:04

skyldar greinar: