Þetta niðurbrot á útgöngukönnun hjá CNN fyrir OHIO fylki, sem er lykilfylki í kosningunum 2004 í bandaríkjunum, sýnir annars vegar að stórt samhengi er á milli litarhafts og hvað maður kýs, t.d. fær Bush meirihlutakosningu hvítra, á meðan aðrir kjósa kerry með yfirdrifnum meirihluta:
VOTE BY RACE BUSH KERRY
White (86%) 56% 44%
African-American (10%) 16% 84%
Latino (3%) 35% 65%
Að auki virðist maður hallast að Bush eftir því sem menntaðri maður er, sem mér finnst mjög ógnvænleg staðreynd. Takið eftir því hvað prósentutala Kerry rennur niður þegar að menntunarstig fer upp.:
VOTE BY EDUCATION BUSH KERRY
No High School (4%) 42% 58%
H.S. Graduate (30%) 49% 51%
Some College (29%) 52% 48%
College Graduate (25%) 55% 45%
Postgrad Study (13%) 51% 49%
Síðan má sama segja um kirkjusókn, þeim meira sem viðkomani sækir kirkjuna sína þeim líklegri er hann til að kjósa Bush.
Seinast en ekki síst virðist það hafa áhrif í hversu stóru samfélagi þú býrð í. Ef þú býrð á fámenni stöðum aukast líkurnar á því að þú kjósir Bush:
VOTE BY SIZE OF COMMUNITY BUSH KERRY
Big Cities (6%) 53% 43%
Smaller Cities (19%) 38% 62%
Suburbs (49%) 51% 49%
Small Towns (6%) 49% 49%
Rural (19%) 63% 36%
Niðurstaðan kemur svosem ekki á óvart en atriðið með menntunina kom mér þá smá á óvart. Svo viriðst sem að eftirfarandi sé lýsing á kjarna-stuðningsmanni George W. Bush og þar af leiðandi sá karakter sem ber hvað mesta ábyrgð á því að pólitík haturs, sem stunduð hefur verið þar vestra síðustu fjögur ár og haft alvarleg áhrif á heimsbyggðina, mun líklegast halda áfram óbreytt :
Hvítur launamikill menntaður kirkjurækinn einstaklingur sem býr í minni borgum eða út í sveit.
03.11.04 11:54
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana