« tvífari ? | aðal | spólaðu til baka! »

júní 29, 2004

peaches

klink og bank fá props fyrir flotta tónleika peaches sem ég er að koma af núna. svona næstum því amk, hljóðkerfið var stundum leiðinlegt. Performancinn hjá Peaches var þó frábær... leiðinlegt ef þið hafið misst af því...

Egill Snæbjörns var í hlutverki upphitunar, og gerði hann frekar lítið annað en að stytta biðina í Peaches.. Ég hef reyndar aldrei séð hann spila áður, en ég vona að það sé venjulega betra ...

Annars nenni ég ekki að rekja í gegn tónleika peaches, því að sjón er sögu ríkari, og það var alveg nógu dýrt inn að ég ætli eitthvað að fara að deila þessu með ykkur. :) [ekki það að þetta hafi ekki algerlega verið þess virði.]

29.06.04 23:52

skyldar greinar: