« lagi dagsins vex fiskur um hrygg | aðal | bjór »

maí 19, 2004

vá geisp

Þetta er svakalegt... er búin að vera allt kvöld að reyna ásamt pops að koma saman nýja skápnum hérna heima, sem reyndist meira challence en öll ikea húsgögnin sem ég hef fengið að berjast við. Og þetta kláraðist ekki einu sinni í kvöld... sem þýðir að annaðkvöldið fer líklegast að góðum hluta í þetta líka.

Annars fer allt hér að komast í betra horf... skápurinn kominn, comfystóllinn og svona... eina sem verður þá eftir er að finna mér einhverja framtíðar skrifborðsaðstöðu og þá er þetta nokkuð solid.... geisp annars og zzz

19.05.04 00:30

skyldar greinar: