« á kostum | aðal | leikur »

apríl 26, 2004

sonyericsson að slá í gegn aftur?

s7002.jpg
sonyericsson s700

s7001.jpg
sonyericsson s700

SE slógu í gegn árið 2003 með t610, og ætla núna að rokka allhressilega með s700 og k700.
Ég kíkti fyrst á k700 eftir að hafa heyrt um hann í vinnu og fann umfjöllun með myndum tekna með myndavélinni og alles. Myndirnir líta bara helvíti vel út, amk mun betra en dótaríið í t610. Það er greinilegt að market research er í góðum gír hjá SE því að mesti mínusinn við t610 voru myndirnar.
Síðan rakst ég á s700 sem er algjört villidýr í símaformi. Hérna er umfjöllun um hann og hérna eru myndir teknar með honum: 1, 2, 3og 4.

26.04.04 01:54

skyldar greinar: