« ég mæli með... | aðal | ædol »

nóvember 07, 2003

núna er ég orðin blátanna nörd

Hékk í gær upp við að setja upp bluetooth usb adapterinn sem ég verslaði ódýrt út í berlín.... eftir smá mauf og lélegar leiðbeiningar, þá kom ég þessu loksins upp.... þannig að núna:

*autosynchar outlook hjá mér contacta, calendar og notes sjálfvirkt við símann [þegar ég er í færi]
*get ég fjarstýrt winampinum mínum með gemsanum
*keyrt hvaða forrit sem er, t.d. slökkt á tölvunni með gémsanum....

já .... einstaklega upplífgandi að fullnægja svona gerfiþörfum....

07.11.03 17:51

skyldar greinar: