Jæja, hef svolítið dregið bloggið.... ekki viss af hverju, en það er búið að vera svolítið logn á öllum vígstöðum, en núna finnst mér eins og stormurinn sé búin.. og hann er það. svaf í gegnum hann í morgun :)
Grand Rokk var hress í gær, ég spilaði ásamt Ruxpin, Frank Murder og Þórhalli, og fannst mjög gaman að sjá marga vini mína úr mörgum áttum kíkja á sjóið.
Annars gekk það ágætlega fannst mér... það hefðu mátt vera fleiri kannski, en ég bjóst reyndar alveg við þessu miðað við skítaveðrið. Seinast þegar ég og Ágústa spiluðum þá var feedback problem með mækinn og það fór svolítið í okkur, en það var alveg fínt í gær... hún söng reyndar bara eitt lag, en það var flott. Nú þarf ég bara að gefa því nafn.
21.09.03 14:05
myndaalbúm
lag dagsins
chico rockstar
20 góðar kvikmyndir
ýmsir hlekkir
gémsamyndir-t610
danmörk-berlín-2k2-blog
albúmið mitt
myndirnar hennar beggu
skynvillu gallerý
arnar-veldi [kíkiði á ljósmyndirnar]
tommi newmilk
yfirgefið [ljósmyndir]
begga systir
danni hressi og kærastan hans
þóra happy
örn vökudraumur
jónas
betan
aphexgrl
raggi aka mr.motive
halldóra aka. corta
arna aka. villimey
kiddi aka. ghozt
már örlygsson, snillingur
húni hressi
oddur og stuðsíðan hans
bloggið hjá autopr0n gaurnum....
michael moore
sleepbot
live 365
íslenskar útsendingar
bara einhvern vef takk
Yeah, but is it art?
random internet
allconsuming.net
orðabók erfiðu orðana