« can you lend me a hand | aðal | i may have lost a husband... »

september 21, 2003

blue tainted sky...

Jæja, hef svolítið dregið bloggið.... ekki viss af hverju, en það er búið að vera svolítið logn á öllum vígstöðum, en núna finnst mér eins og stormurinn sé búin.. og hann er það. svaf í gegnum hann í morgun :)

Grand Rokk var hress í gær, ég spilaði ásamt Ruxpin, Frank Murder og Þórhalli, og fannst mjög gaman að sjá marga vini mína úr mörgum áttum kíkja á sjóið.

Annars gekk það ágætlega fannst mér... það hefðu mátt vera fleiri kannski, en ég bjóst reyndar alveg við þessu miðað við skítaveðrið. Seinast þegar ég og Ágústa spiluðum þá var feedback problem með mækinn og það fór svolítið í okkur, en það var alveg fínt í gær... hún söng reyndar bara eitt lag, en það var flott. Nú þarf ég bara að gefa því nafn.

21.09.03 14:05

skyldar greinar: