« mogginn að rembast.. | aðal | scramble.... »

september 16, 2003

identity

Já það er farið að vera hálfgerður vani hjá mér að kommenta á kvikmyndir sem ég kíki á. Og er það svosem ágætt fyrir þá sem lesa þetta og hafa svipaðar kenndir í þeim geira og ég.
Í kvöld var kíkt á Identity og má alveg mæla með henni. Flottir leikarar, meira að segja Ray Liotta var bara ágætur, merkilegt nokk því að ég þoli hann venjulega ekki. Flott plott, ekkert svo fyrirsjáanlegt.... go see it now

16.09.03 00:41

skyldar greinar: