« bloggið í hassi? | aðal | godfather »

september 09, 2003

ég er ekki svalur

Amk, er ég ekki svalur í augum kvikmyndabuffsins,

Ég hef ekki séð :

Shawshank Redemption
Godfather: Part II
Schindler's List [heila, sá smá hluta úr henni]
Casablanca [heila, sá smá hluta úr henni]
Citizen Kane
Psycho
L.A. Confidential
Se7en
Wizard of Oz [jú sá hana reyndar en án hljóðsins og með Pink Floyd - Dark Side of the Moon yfir]
Sixth Sense
Braveheart
Metropolis [er samt kominn með hana og er að mana mig upp í að horfa á hana.....]

Alveg svakalegur listi, en hey, spáiði í því hvað ég á margar góðar kvikmyndir eftir sem ég get notið...

09.09.03 00:45

skyldar greinar: