« morgunmatur öfga-feministans ? | aðal | tímavél óskast »

ágúst 29, 2003

höfundur blaster fundin?

FBI hefur tilkynnt að þeir hafi 18 ára strák grunaðan um að skrifa orminn MSBlaster sem gerði allt vitlaust um miðjan ágúst.
Áætlað er að handtaka hann í dag og þar af leiðandi er alríkislögreglan ekki að gefa út neinar upplýsingar um nafn hans né hvar hann býr, til að spilla ekki handtökunni. Eitthvað segir mér nú að ef hann er virkilega sekur þá séu þeir búnir að spilla henni nú þegar.

Samkvæmt upplýsingum lögreglunar þá sá einhver strákinn prufa Blaster og lét yfirvöld vita. [Furðulegt að það hafi ekkert verið gert í þessu þá hehe]

29.08.03 10:21

skyldar greinar: