« neuromancer | aðal | photoshop er kraftaverkatól »

ágúst 14, 2003

Finity

finity.jpg

Ég verð að mæla með þessari bók hér, Finity, eftir John Barnes. Stórgóð bók sem ég því miður týndi fyrir löngu síðan... held ég. Þetta er vísindaskáldskapur sem að heldur manni alveg vel ringluðum, en þó spenntum, þangað til á seinustu blaðsíðunum.

14.08.03 15:11

skyldar greinar: