« netscape að syngja sitt síðasta? | aðal | úff.... »

júlí 18, 2003

leit að fullkomnun....

stundum líður mér eins og tilveran sé endalaus leit að fullkomnun... beinni línu, hreinu rými eða einhverju sem gengur upp án viðhalds....

fyrir nokkrum árum síðan komst ég að því að það fullkomnun er huglægt ástand, sem er mjög erfitt að ná... og ef mar finnur hana, þá byrjar hún að veðrast eftir smá stund.... og það er ekki endilega fullkomuninn sem skiptir máli, heldur það að vera alltaf að leita að henni....

varð bara að koma þessu frá mér....

18.07.03 18:20

skyldar greinar: