« watch me dance.... yeah | aðal | ammæli eftir 6 daga »

ágúst 19, 2002

virtual machine

Jæja, þá er ég að installa linux, reyndar bara í hugbúnaði sem heitir vmware og er "snilld".

VMWARE virkar þannig að maður installar því á vélina sína og getur svo installað hvaða pc hæfu stýrikerfi sem er á svokallaða sýndarvél sem að vmware sér um...

Einstaklega þægilegt fyrir þá sem langar að skoða stýrikerfi og hvernig þau virka án þess að leggja núverandi uppsetningu sína í rúst.

Síðan er náttúrulega alltaf roooosalega gaman að fræðast um önnur stýrikerfi en windows, þ.e. ef þú ert tölvunörd eins og ég.

19.08.02 18:33

skyldar greinar: